Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

06.03.2013 12:57

Elfar Guðni Þórðarson sýndi á Cafe Catalina

Mjög góður rómur var gerður að málverkasýningu Elfars Guðna Þórðarsonar -Frá Djúpi til Dýrafjarðar-  í veitingahúsinu Cafe Catalina, Hamraborg 11 í Kópavogi, sunnudaginn 3. mars sl.

Á sýningunni voru Vestfjarðamyndir sem Elfar Guðni málaði sl. haust þegar hann dvaldi að Sólbakka 6 á Flateyri í Mannlífs- og menningarsetri Önfirðingafélasins.

 

Menningar-Staður var á staðnum og færði til myndar:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skráð af: Menningar-Staður