Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

06.03.2013 13:34

Þjóðbúningadagur 10. mars í Þjóðminjasafninu

Hinn árlegi Þjóðbúningadagur er að þessu sinni haldinn sunnudaginn 10. mars í Þjóþminjasafninu.

Að venju er aðgangur ókeypis fyrir alla sem mæta á safnið í þjóðbúning.

Fólk er sérstaklega hvatt til að mæta í þjóðbúning síns heimalands. Þjóðbúningasýning Heimilisiðnaðafélagsins verður á milli 14 og 16 en að dagskránni standa einnig Þjóðbúningaráð og Þjóðdansafélagið.

 

Glæsikonur á Eyrarbakka í þjóðbúningum.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skráð af: Menningar-Staður