Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

12.03.2013 08:10

Kjörfundur á Stokkseyri 27. maí 2006

Kjörfundur á Stokkseyri í sveitarstjórnarkosningunum 27. maí 2006 hófst kl. 9:00 og var kjörstaður í Barnaskólanum.

Fyrst til að kjósa var Sigurrós Ákadóttir og síðan kaus maður hennar Einar Haraldur Gíslason.

407 voru á kjörskrá í Stokkseyrarhreppi hinum forna við þessar kosningar.

Í kjörstjórn á Stokkseyri voru:

Einar Sveinbjörnsson,

Helga Björg Magnúsdóttir og

Ingibjörg Ársælsdóttir.

Dyravörður var Halldór Kalmann Ásgeirsson.

 

Menningar-Staður var á staðnum og færði til myndar:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skráð af: Menningar-Staður