Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

20.03.2013 22:38

Framboðsfundur á Selfossi í kvöld

Fundur var á Hótel Selfossi í kvöld með frambjóðendum flestra þeirra flokka sem munu bjóða fram lista í Suðurkjördæmi vegna alþingiskosninganna nú í vor hinn 27. apríl.

Til fundarins boðuðu eftirtalin stéttarfélög:

Báran, stéttarfélag, - Verslunarmannafélag Suðurlands, - Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi,

Félag iðn- og tæknigreina og Verkalýðsfélag Suðurlands

Á fundinum svöruðu frambjóðendur spurningum frá stéttarfélögunum og fundargestum úr sal. 

Menningar-Staður var á fundinum og færði til myndar:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skráð af: Menningar-Staður