Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

21.03.2013 20:52

Opnunartími Sundlauga Árborgar yfir páskana - Ljóð og gátur í heitu pottunum

Sundlaugar Árborgar verða opnar um páskana líkt og undanfarin ár. Sundlaugarnar verða jafnframt í samstarfi við bókasöfnin yfir hátíðarnar en boðið verður upp á ljóð, gátur ofl. til lestrar í heitu pottunum frá mánudeginum 25.mars og fram yfir páska. Allir ættu því að finna sér eitthvað áhugavert til lestrar í pottunum á Selfossi og Stokkseyri. Sundhöll Selfoss er opin alla hátíðardagana frá 10:00 – 18:00 en almenna daga og laugardaginn 30.mars er venjuleg opnun. Sundlaugin á Stokkseyri er opin alla hátíðardaga (nema páskadag) og laugardaginn 30.mars frá 10:00 – 15:00.

Nánar um opnunartímann hér að neðan.

Opnunartími sundlauga Árborgar um páska 2013

 

 

Sundlaug Stokkseyrar.

 

 

 

 

Sundhöll Selfoss.

 

Skráð af: Menningar-Staður