Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

22.03.2013 06:55

Vísa dagsins

Vísa dagsins er eftir Skagfirðinginn og  Eyrarbakkaskáldið Kristján Runólfsson í Hveragerði í tilefni brosstundar í bíl.

 

Ekki er frosið innra gos,
æfður að losa um trega.
Geiri upp tosar gamalt bros,
og glottir rosalega.

 

 

 

F.v.: Siggeir Ingólfsson og Hannes Sigurðsson.

 

 

Kristján Runólfsson.

 

Skráð af: Menningar-Staður.