Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

02.04.2013 21:39

Fangavarðavísa

Eyrarbakkaskáldið í Hveragerði, Kristján Runólfssonm, orti er hann sá myndina hér með blogginu:

 

Hér eru flottir fangaverðir,
fleiri geta vottað það,
eru þeir úr grjóti gerðir,
með gulli er hjartað innréttað

 

 

 

Skráð af: Menningar-Staður