Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

06.04.2013 06:48

Sveitarfélagið Árborg opnar kynningarsíðu á Facebook

Sveitarfélagið Árborg hefur opnað kynningarsíðu á Facebook þar sem hægt verður að nálgast nýjustu fundagerðirnar, fréttir af heimasíðu, myndir af hátíðum og viðburðum í sveitarfélaginu ofl. Markmiðið er að ná til breiðari hóps íbúa og gesta svo helstu upplýsingar frá sveitarfélaginu fari sem víðast. 

 
 
 

Eyrbekkingurinn Ari Björn Thorarensen á Selfossi er forseti bæjarstjórnar í Sveitarfélaginu Árborg.
 

Skráð af: Menningar-Staður