Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

12.04.2013 08:25

12. apríl 1929 - Þingvellir friðlýstur helgistaður allra Íslendinga

Alþingi samþykkti þann 12. apríl 1929 að Þingvellir við Öxará skyldu „vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga“ og „ævinleg eign íslensku þjóðarinnar“.

Friðlýsingin tók gildi 1. janúar 1930

 

Dagar Íslands - Jónas Ragnarsson

 

 

Þingvellir.

 

Skráð af: Menningar-Staður