Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

02.09.2013 21:46

Dönsum á Selfossi - stofnfundur

Guðleif Steingrímsdóttir og Jón Karl Haraldsson á Stokkseyri.

 

Dönsum á Selfossi - stofnfundur

 

Félagsskapurinn "Dönsum á Selfossi" hefur ákveðið að stofna félag í kringum dansinn og hefur því verið boðað til stofnfundar í Hlíðskjálf, félagsheimili hestamanna á Selfossi þriðjudagskvöldið 3. september 2013 kl. 20:00. 

Eftir fundinn verður blásið til stuðdansleiks, sem stendur til kl. 23:00.

Allir velkomnir.

 

Af: www.dfs.is

 

Skráð af Menningar-Staður