Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

14.09.2013 13:16

Stefnumótun í Svartakletti í morgun

Elfar Guðni Þórðarson hefur hér lagt á borð stefnumótandi næringarefni og vökva fyrir Geira á Bakkanum.

 

Stefnumótun í Svartakletti í morgunSiggeir Ingólfsson - Geiri á Bakkanum- staðarhaldari í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka,  Menningar-Stað,  hélt í morgun, laugardaginn 14. september 2013,  við annan mann í heimsókn á sína gömlu upprunaslóð á Stokkseyri eins og hann gerir oft.
 


Komið var m.a. við í Svartakletti hjá Elfari Guðna Þórðarsyni, hinum fjölhæfa listmálara, sem var að störfum og gerði smá kaffihlé til stefnumótunar með gestunum og varð hún árangursrík -  stefnumótunin sú.Menningar-Staður færði til myndar:

 

 

Skráð af Menningar-Staður