Fjölskyldan að Skarði við súpugerðina í gærkvöldi sem var að hágæðum.
Réttarsúpa að Skarði
Hjónin Björgvin G. Sigurðsson og María Ragna Lúðvígsdóttir buðu til réttarsúpu að Skarði að köldi réttardagsins í Skeiðaréttum, sem var í gær laugardaginn 14. september 2013, eins og þau hafa gert um árabil.
Fjöldi vina þeirra og samstarfsaðilar komu til réttarsúpunnar; þar á meðal voru gamalgrónir Hrútavinir frá strandþorpunum í Flóanum sem og nýir Hrútavinar víða að.
Menningar-Staður var að Skraði og færði til myndar.
Mun fleiri myndir síðar hér og sögð úrslit í vísna-botna-keppni kvöldsins.
Nokkrar myndir hér:
Skráð af Menningar-Staður
© 2019 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is