Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

17.09.2013 05:27

Af afmælisbörnum dagsins - 17. september 2013

F.v.: Eiríkur Runólfsson, 85 ára í dag, Þórður Grétar Árnason og Siggeir Ingólfsson sem er 61 árs í dag.

 

Af afmælisbörnum dagsins - 17. september 2013

 

Meðal afmælisbarna dagsins í dag, 17. september 2013  eru Eyrbakkingarnir; Eiríkur Runólfsson f.v. fangavörður á Litla-Hrauni og nú býr á Sólvöllum á Eyrarbakka og Siggeir Ingólfsson, staðarhaldari í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka sem er 61 ár.

 

Eiríkur Runólfsson, lengst til hægri,

að flytja skýrslu gjaldkera á aðalfundi Félags eldri borgara á Eyrarbakki í vor.

 

Hamingjuóskir.

 

Skráð af Menningar-Staður