Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

20.09.2013 05:53

Uppvakningar meðal Vitringanna

Kvikmyndakonur milli Finns Kristjánssonar vesrlunarmanns í Vesturbúðinni og Siggeirs Ingólfssonar staðarhaldara í Félagsheimilinu Stað.

 

Uppvakningar meðal VitringannaVitringarnir funda reglulega árdegis í Vesturbúðinni á Eyrarbakka eins og venja er til.

Fundað var í gær og litu margir gestir við í Vesturbúðinni á meðan fundur stóð.

Voru þar áberandi kvikmyndagerðarfólk og uppvakningar en allt að 250 manns vinna nú við tökur á Eyrarbakka og setja mikinn og skemmtilegan svip á þorpslífið.

 

 

 

 

Úr Vesturbúðinni á Eyrarbakka.

 

 

 

Skráð af Menningar-Staður