Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

21.09.2013 20:37

Haustjafndægur á morgun 22. september 2013

Sólaruppkoma á Suðurlandi við haustjafndægur séð frá Eyrarbakka. Fjallið Hekla fyrir miðju í morgun-eldhafinu.

 

Haustjafndægur á morgun 22. september 2013

 

Jafndægur á hausti eru á morgun 22. september 2013 en þá er sólin beint yfir miðbaug jarðar og dagurinn um það bil jafnlangur nóttunni alls staðar á hnettinum.

 

Þess er stutt að bíða að myrkrið nái yfirhöndinni og styttist dagurinn nú um 6-7 mínútur á sólarhring.

Á vetrarsólstöðum (sólhvörf) fer daginn svo aftur að lengja og tekur hann völdin á ný eftir vorjafndægur.

 

 

Skráð af Menningar-Staður