Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

29.09.2013 15:48

Hver var arkitektinn? -

Héraðsskólinn að Laugarvatni.

 

Hver var arkitektinn?  Sunnudagsmogginn spyr!

 

Héraðsskólinn að Laugarvatni, þar sem forystumenn núverandi ríkisstjórnar kynntu samstarf sitt sl. vor, er ein formfegurstu bygginga landsins.

Húsið var byggt um 1930 og fyrirmyndin er gamli íslenski burstabærinn.

Akitektinn var líklega þekktasti húsameistari landsins, sem teiknaði margar frægustu byggingar landsins og sótti gjarnan innblástur í íslenska náttúru og menningararf.

Hver var hann?

 

Héraðsskólinn að Laugarvatni.

 

Morgunblaðið sunnudagurinn 29. september 2013

Svarið er: Guðjón Samúelsson frá Eyrarbakka.

 

 

Skráð af Menningar-Staður