Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

29.09.2013 14:58

Lætur af störfum eftir 39 ár

Eyrbekkingurinn Ingunn Hinriksdópttir

 

Lætur af störfum eftir 39 ár

 

Fimmtudaginn 26. september sl. lét Eyrarbekkingurinn Ingunn Hinriksdóttir af störfum sem bæjargjaldkeri en Ingunn hefur sinnt því starfi frá stofnun Sveitarfélagsins Árborgar eða í 15 ár.

Þar á undan starfaði Ingunn hjá Eyrarbakkahreppi frá árinu 1974 eða í 24 ár. Samanlagður starfsaldur Ingunnar er því 39 ár.

Ingunni eru þökkuð góð störf í þágu sveitarfélagsins og óskað velfarnaðar í framtíðinni.

 

Ingibjörg Garðarsdóttir afhenti Ingunni smá þakklætisvott frá sveitarfélaginu.

Ingibjörg Garðarsdóttir afhendir Ingunni smá þakklætsivott frá Sveitarfélaginu Árborg.

 

 

 

Af:. www.arborg.is

 

Skráð af Menningar-Staður