Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

03.10.2013 16:09

Kynningarfundur vegna styrkveitinga á vegum SASS

Austurvegur 56 á Selfossi.

 

Kynningarfundur vegna styrkveitinga á vegum SASS

 

Kynningarfundur verður haldinn í tilefni af síðari úthlutun ársins á styrkjum til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar á Suðurlandi.

Fundurinn fer fram á Austurvegi 56 á Selfossi, 3. hæð kl. 12:00, föstudaginn 4. október.

Vinsamlegast tilkynnið um þátttöku á netfangið thordur@sudurland.is.

 

Allir velkomnir.

 

Skráð af Menningar-Staður