Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

09.12.2013 07:09

Jón Sigurðsson kvaddur eftir rúm 41 ár á Litla-Hrauni

Jón Sigurðsson og Margrét Frímannsdóttir.

 

Jón Sigurðsson kvaddur eftir rúm 41 ár á Litla-HrauniJón Sigurðsson, deildarstjóri og staðgengill forstðumanns á Litla-Hrauni, lét af störfum í haust eftir rúm 41 ár í starfi þar.

Jón Sigurðsson er fæddur og uppalinn á Eyrarbakka. Kona hans er Sigríður Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur og búa þau nú í Hafnarfirði þangað sem þau fluttu frá Eyrarbakka fyrir nokkrum árum.


Fangaverðir og strafsfólk á Litla-Hrauni áttu starfslokastund með Jóni Sigurðssyni á Hótel Selfossi þann 6. desember sl. við upphaf jólahlaðborðs starfsmanna.

Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður á Litla-Hrauni, ávarpaði  Jón og þakkaði farsæl störf hans á Litla-Hrauni og hið ljúfa viðmót alla tíð.

Myndaalbúm komið hér á Menningar-Stað
Smella á þessa slóð:http://menningarstadur.123.is/photoalbums/255589/


 

Nokkrar myndir hér:

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður