Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

09.12.2013 21:44

Séra Sveinn Valgeirsson á Eyrarbakka: - Fyrsta starfið

Séra Sveinn Valgeirsson í Eyrarbakkakirkju.

 

Séra Sveinn Valgeirsson á Eyrarbakka: - Fyrsta starfið


Ég byrjaði að selja Dagblaðið tíu ára gamall. Tónaði „Dag-blað-ið“ niður alla Hverfisgötu.

Seinna, þegar ég var kominn í guðfræðina og farinn að læra litúrgísk söngfræði, þá lærði ég að Kristur er upprisinn er nákvæmlega eins tónsett.

Tilviljun?

 

Morgunblaðið sunnudagurinn 8. Desember 2013

Séra Sveinn Valgeirsson og gestir úr Dómkirkjusöfnuðinum í Eyrarbakkakirkju.

 

Skráð af Menningar-Staður