Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

27.01.2014 22:31

Hásteinn frá Stokkseyri er dragnótarbátur ársins 2013

Click to view full size image

Hásteinn ÁR 8 frá Stokkseyri

Hásteinn frá Stokkseyri er dragnótarbátur ársins 2013

 

Jú mikið rétt.  Hásteinn ÁR var einungis gerður út í 6 mánuði á árinu 2013 enn náði engu að síður þeim ótrúelga árangri að verða aflahæstur dragnótabátanna á landinu árið 2013.

 

Báturinn hóf ekki veiðar fyrr enn í mars enn mokveiddi og varð aflahæstur bæði í mars sem og í apríl.  var með 386 tonn í mars og stærsta löndunin var í apríl 53 tonn,

Báturinn hóf svo veiðar í september og varð aflahæstur þá líka og varð annar í október.

 

Heildarafli bátsins var 1378 tonn í 64 róðrum eða 21,5 tonn í róðri,

Aflaaukninginn hjá bátnum var líka góð eða 20 %

 

Ótrúlegt ár hjá þeim á Hásteini ÁR og það aðeins á sex mánuðum.  

Geri aðrir betur og án efa dragnótarbátur ársins 2013.

Frétt af:  http://sax.is/?gluggi=frett&id=47198

Skráð af Menningar-Staður