Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

12.02.2014 06:23

12. febrúar 1919 - Skjaldarmerki Íslands

 

12. febrúar 1919 - Skjaldarmerki Íslands

Konungsúrskurður um skjaldarmerki Íslands var gefinn út. Það átti að vera „krýndur skjöldur og á hann markaður fáni Íslands,“ og skjaldberar voru landvættirnar fjórar, dreki, gammur, uxi og risi. Merkinu var breytt 17. júní 1944.

 

 

Morgunblaðið miðvikudagurinn 12. febrúar 2014 - dagar Íslands Jónas Ragnarsson

 

Skráð af Menningar-Staður