Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

23.02.2014 20:21

Aðalfundur Félags eldri borgara á Eyrarbakka var í dag

Frá fundinum í dag.

 

Aðalfundur Félags eldri borgara á Eyrarbakka var í dag

 

Aðalfundur Félags eldri borgara á Eyrarbakka var haldinn í dag, sunnudaginn 23. febrúar 2014, í kaffisal hinar fyrrum Alpan verksmiðju.

Félagið hefur haft þar aðstöðu til félagsstarfs.

 

Það mætu 22 félagar eða 33% félagsmanna.

Regína Guðjónsdóttir, formaður félagsins, og aðrir stjórnarmenn gerðu grein fyrir starfinu á síðasta ár.

Stjórn félagsins var öll endurkjörin.

 

Að loknum aðalfundi var síðan boðið uppá kaffi og kökur.

 

Menningar-Staður var á fundinum og færði til myndarSkráð af Menningar-Staður