Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

28.02.2014 11:20

Guðrún Thorarensen er 80 ára í dag

Eyrbekkingurinn Guðrún Thorarensen.

 

Guðrún Thorarensen er 80 ára í dag

 

Guðrún tengdamóðir mín 80 ára í dag.  Ótrúlega spræk alla daga og lífsglöð kona, það eru forréttindi að hafa eignast svona góða tengdó.

 

Í dag ætlum við börn og tengdabörn að fara í bíltúr í fallega veðrinu eitthvað út í bláinn og borða svo saman öll í kvöld.

 

Ingunn Gunnarsdóttir á Selfossi skrifrar á Facebokksíðu sinni.Skráð af Menningar-Staður