Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

06.03.2014 19:47

Innritun í grunnskóla skólaárið 2014-2015

 

 

Innritun í grunnskóla skólaárið 2014−2015

 

Innritun barna sem eru fædd árið 2008 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2014 fer fram 3.−12. mars 2014.

Hægt er að innrita rafrænt á Mín Árborg eða á eyðublöðum sem eru aðgengileg á heimasíðum grunnskólanna og í Ráðhúsinu. Þeim umsóknum á að skila í viðkomandi skóla.

Upplýsingar um skólahverfi hvers skóla er að finna á www.arborg.is

 

Nánari upplýsingar er hægt að fá í grunnskólunum og á skrifstofu fræðslusviðs.

 

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri        
Sunnulækjarskóli                                             
Vallaskóli 

 

Af www.arborg.is

 

.

.

.

Sklráð af Menningar-Staður