Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

02.05.2014 22:27

Framboð til kirkjuþings


Skagfirðingurinn og Eyrbekkingurinn -Kristján Runólfsson- sem býr í Hveragerði

er í framboðoi til kirkjuþings.

Hér er hann í Skálholtsdómkirkju þann 1. maí 2014

Guðshús þetta fagurt, fritt,
féll mér býsna vel í geð.

Hátt til lofts, til veggja vítt,
virðist ég þarna lítið peð.

Krisján Runólfsson

 

Framboð til kirkjuþings 2014

Kjörstjórn við kjör til kirkjuþings hefur farið yfir framboð vígðra og leikra til kirkjuþings. Þar sem ekki bárust nógu mörg framboð í nokkrum kjördæmum voru prófastar úr viðkomandi kjördæmi beðnir að tilnefna sameiginlega þá frambjóðendur sem á vantar. Listi yfir frambjóðendur til kirkjuþings hefur nú verið uppfærður með tilnefningum þeirra.

Fulltrúar vígðra á kirkjuþingi

1. kjördæmi Reykjavíkurkjördæmi, 6 fulltrúar og 3 til vara

Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og eystra- og Kjalarnessprófastsdæmi.

 • Elínborg Gísladóttir
 • Gísli Jónasson
 • Guðrún Karls Helgudóttir
 • Hreinn Hákonarson
 • Kristín Þórunn Tómasdóttir
 • María Ágústsdóttir
 • Sigurður Árni Þórðarson
 • Skúli Sigurður Ólafsson
 • Vigfús Bjarni Albertsson

2. Kjördæmi Skálholtskjördæmi, 3 fulltrúar og 2 til vara

Suður-, Vesturlands- og Vestfjarðaprófastsdæmi.

 • Axel Árnason
 • Egill Hallgrímsson
 • Elína Hrund Kristjánsdóttir
 • Geir Waage
 • Guðbjörg Arnardóttir
 • Kristinn Jens Sigurþórsson
 • Leifur Ragnar Jónsson

3. Kjördæmi Hólakjördæmi, 3 fulltrúar og 2 til vara

Húnavatns og Skagafjarðar, Eyjafjarðar og Þingeyjar- og Austurlandsprófastsdæmi.

 • Gísli Gunnarsson
 • Gunnlaugur Garðarsson
 • Sigríður Munda Jónsdóttir
 • Sjöfn Jóhannesdóttir
 • Þorgrímur Daníelsson

Fulltrúar leikmanna á kirkjuþingi

1. kjördæmi Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, 3 fulltrúar og 3 til vara

 • Dögg Pálsdóttir
 • Egill Heiðar Gíslason
 • Einar Karl Haraldsson
 • Guðmundur Þór Guðmundsson
 • Steinunn Valdís Óskarsdóttir
 • Svana Helen Björnsdóttir

2. kjördæmi Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, 3 fulltrúar og 3 til vara

 • Anna Guðrún Sigurvinsdóttir
 • Bjarni Kr. Grímsson
 • Halla Halldórsdóttir
 • Jónína Bjartmarz
 • Kjartan Sigurjónsson
 • Ægir Örn Sveinsson

3. kjördæmi Kjalarnessprófastsdæmi, 3 fulltrúar og 3 til vara

 • Björn Jónsson
 • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson
 • Jón Þorgilsson
 • Magnús E. Kristjánsson
 • Ragnheiður Ásta Magnúsdóttir
 • Símon Rafnsson

4. kjördæmi Vesturlandsprófastsdæmi, 1 fulltrúi og 2 til vara

 • Birna Guðrún Konráðsdóttir
 • Guðlaugur Óskarsson
 • Þorsteinn Eyþórsson

5. kjördæmi Vestfjarðaprófastsdæmi, 1 fulltrúi og 2 til vara

 • Albertína Friðbjörg Elíasdóttir
 • Marinó Bjarnason
 • Viðar Guðmundsson

6. kjördæmi Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi, 1 fulltrúi og 2 til vara

 • Eyjólfur Þór Þórarinsson
 • Steindór Haraldsson
 • Valgerður Kristjánsdóttir

7. kjördæmi Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, 2 fulltrúar og 2 til vara

 • Birgir Rafn Styrmisson
 • Guðrún Guðmundsdóttir
 • Katrín Eymundsdóttir
 • Stefán Magnússon

8. kjördæmi Austurlandsprófastsdæmi, 1 fulltrúi og 2 til vara

 • Björn Egilsson
 • Ólafur Valgeirsson
 • Þórhallur Pálsson

9. kjördæmi Suðurlandsprófastsdæmi, 2 fulltrúar og 2 til vara

 • Drífa Hjartardóttir
 • Grímur Hergeirsson
 • Kristján Þór Línberg Runólfsson
 • Óskar Magnússon
 • Þórunn Júlíusdóttir

Kristján Runólfsson t.h. er hér á tröppum Skálholtsdómkirkju og næst til hægri inni í kirkjunni.

 

Kosning til kirkjuþings hefst í dag, 1. maí. Kosningin er rafræn og fer fram á  http://kosning.kirkjan.is.  Þar er einnig að finna nauðsynlegar leiðbeiningar. Kjörfundur stendur yfir frá 1. til og með 15. maí 2014.

Af www.kirkjan.is

 

Skráð af Menningar-Staður