Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

29.05.2014 20:30

Kristján Runólfsson í kartöflum


F.v.: Björn Magnússon og Kristján Runólfsson.

 

Kristján Runólfsson í kartöflum
 

Vinirnir úr Skagafirði;  þeir Kristján Runólfsson Eyrbekkingur í Hveragerði og Björn Magnússon  settu niður kartöflur í dag, fimmtudaginn 29. maí 2014 - uppstigningardag-, í garðskika sem þeir eru komnir með á Eyrarbakka .


Að sögn Kristjáns unnu þeir félagsrnir bróðurlega að þessu  verki.

Stett  var níður –rauðar  íslenskar-  og  -gullauga.  Dásemdin í kartöflunum.

Við verklok komu þeir við í kaffispjall í farsalnum í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka

 

Vísa Kristjáns Runólfssonar um verkið er hér:

Ávöxtum í ýmsri mynd,

ofan í svörð ég flegi.

Ætli það teljist einhver synd,

á uppstigningardegi.

 

F.v.: Kristján Runólfsson, Siggeir Ingólfsson og Björn Magnússon.

Skráða f Menningar-Staður