Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

29.05.2014 12:33

Samfylkingin í Árborg kom á Stað í morgun


Guðlaug Einarsdóttir á Eyrarbakka og Eggert Valur Guðmundsson sem rekur verslunina

-Bakkinn- á Eyrarbakka.

.

Rúnar Eiríksson og Arna Ír Gunnarsdóttir.

 

Samfylkingin í Árborg kom á Stað í morgun

 

Eggert Valur Guðmundsson, Arna Ír Gunnarsdóttir og Guðlaug Einarsdóttir á Eyrarbakka,  sem skipa þrjú efstu sæti Samfylkingarinnar  við sveitarstjórnarkosningarnar í Árborg hinn 31. maí 2014,  voru með morgunfund í dag,  fimmtudaginn  -uppstigningardag-  29. maí 2014, í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka.

 

Gagnleg og innihaldsrík skoðanaskipti fyrir frambjóðendur og gesti fóru fram á þessari ágætu morgunstund.

 

Menningar-Staður færði til myndar í dag.

Myndaalbúm er komið hér á Menningar-Stað

Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/PhotoAlbums/261855/

 

Nokkrar myndir hér:

 

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður