Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

31.05.2014 00:09

65 fangar í námi við FSu

Litla-Hraun

65 fangar í námi við FSu

 

Sextíu og fimm fangar í fangelsunum á Litla Hrauni og að Sogni voru við nám í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi á nýliðinni vorönn.

 

Af þeim 65 nemendum, sem innrituðust í eitthvert nám á vegum FSu á Litla-Hrauni og Sogni luku 34 nemendur samtals 161 námseiningu. 

 

Átta kennarar sinntu staðbundnu námi í fangelsunum auk þess sem tíu kennarar sinntu fjarnámi fanganna

 

. 

Skráð af Menningar-Staður