Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

11.06.2014 20:06

Kristján Runólfsson - vísa dagsins

Kristján Runólfsson á nýja Forseta-Sviðinu á Eyrarbakka.

 

Kristján Runólfsson - vísa dagsins

 

Lífið er tímanna teningaspil,
tilgangur þess virðist falinn,
en gott er að vita að gerð eru skil, 
og gengin spor vandlega talin.
Enginn veit hvorki um stað eða stund, 
hvar stöðvast hin mannlega klukka,
og þegar réttlætis reiknað er pund,
þá ræður ei hending né lukka.

 

 

Skráð af Menningar-Staður