Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

13.06.2014 21:11

Eyrarbakka Valgeir í Sólheimakirkju

image

Valgeir Guðjónsson

 

Eyrarbakka Valgeir í Sólheimakirkju

 

Það var mikið fjölmenni á Menningarveislunni á Sólheimum um síðustu helgi í bongóblíðu og vöktu sýningarnar verðskuldaða athygli.

Sýningarnar verða að sjálfsögðu opnar í allt sumar ásamt kaffihúsinu og versluninni Völu sem eru opin alla daga frá kl. 12 -18. 

 

Í Sólheimakirkju á morgun, laugardaginn 14. júní 2014,  kl. 14 mætir enginn annar en Stuðmaðurinn Valgeir Guðjónsson á Eyrarbakkaog flytur lög sem flest allir þekkja og á milli laga flytur hann gamanmál.

 

Skráð af Menningar-Staður