Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

18.06.2014 22:37

Fjallkonan á Eyrarbakka 2014

Á Stað á Eyrarbakka 17. júní 2014.
F.v.: Lára Björk Gunnlaugsdóttir, fjallkonan Guðlaug Einarsdóttir og Ragna Fríða Sævarsdóttir.Fjallkonan á Eyrarbakka 2014

 

Fjallkonan á þjóðhátíðardeginum á Eyrarbakka þann 17. júní 2014 var Vestfirðingurinn Guðlaug Einarsdóttir sem býr við Túngötuna á Eyrarbakka.  

 

70 ár frá stofnun lýðveldis á Þingvöllum þann 17. júní 1944.
 

203 ár frá fæðingu Vestfirðingsins Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri við Arnarfjörð þann 17. júní 1811.
 


Skráð af Menningar-Staður