Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

03.08.2014 20:20

SEED-sjálfboðaliðar á Eyrarbakka

 

 

Siggeir Ingólfsson og SEED-hópurinn eftir morgunverð að Stað og á leið til vinnu við Rauða husið og Kirkjubæ.
Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

SEED-sjálfboðaliðar á Eyrarbakka

 

Siggeir Ingólfsson skrifar:

 

Líf og fjör að  Menningar-Stað á Eyrarbakka.

Laugardaginn 2. ágúst 2014 komu  10 erlendir starfsmenn  sem munu verð á Eyrarbakka næstu tvær vikur við ýmis störf.  

Fyrri vikuna verður lagt kapp á hreinsun og fleiri undirbúningsverk vegna Aldamótahátíðarinnar á laugardaginn 9. ágúst 2014

Þetta er hópur frá SEDDS-sjálfboðaliðum á Íslandi og er þetta annar hópurinn sem kemur á Eyrarbakka í sumar til starfa.

Í dag vann hópurinn að hreinsun við Rauða húsið og Kirkjubæ.

Þetta er hópurinn:
1        Soomi JIN  frá  Kóreu              

2        Chung-Yin HSU  frá  Taiwan

3        Evgeniya SHABYNINA  frá Rússlandi

4        Dmitry RUDKO  frá  Rússlandi

5        Andrea NENNING  frá  Austurríki

6        Marcel LOPEZ PEREZ   frá Spáni

7        Carlo MAZZOLENI   frá Ítalíu

8        Cassie RODDY frá  Írlandi

9        Aniko VERES  frá  Ungverjalandi                                                 

10      Diego GOMEZ   frá Spáni

Skráð af Menningar-Staður