Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

03.08.2014 08:01

Tónleikar í Strandarkirkju í dag kl. 13 - 3. ágúst 2014

 

Strandarkirkja í Selvogi.  Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

Tónleikar í Strandarkirkju í dag kl. 13 - 3. ágúst 2014

 

Í dag, sunnudaginn 3. ágúst 2014, munu snillingarnir Gunnar Kvaran sellóleikari og Haukur Guðlaugsson orgelmeistari frá Eyrarbakka halda tónleika í Strandarkirkju og hefjast þeir kl. 13:00. 

Þar munu þeir m.a. flytja verk eftir  Bach, Schubert, Boccherini  og Saint-säens.

Tónleikarnir standa fram undir messu kl. 14 og er aðgangur ókeypis.

 

Í messunni prédikar Anna Sigrîður Pálsdóttir dómkirkjuprestur og f.v. prestur á Eyrarbakka. 

Jörg Sondermann á Eyrarbakka spilar á orgelið og kór Þorlákskirkju syngur.

 

Jörg Sondermann spilar hér á orgelið í Strandarkirkju og kór Þorlákskirkju syngur.

 

Skráð af Menningar-Staður