Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

05.08.2014 06:47

5. ágúst 1675 - Brynjófur biskup Sveinsson lést

 Brynjólfur Sveinsson

og Skálholtsdómkirkja hans eru á 1000 króna seðlinum.

 

5. ágúst 1675 - Brynjólfur biskup Sveinsson lést

 

Brynjólfur Sveinsson biskup lést, nær sjötugur þann 5. ágúst 1675. Brynjólfur var fæddur að Holti í Önundarfirði.

Hann hefur verið talinn einna merkastur Skálholtsbiskupa í lútherskum sið.

Brynjólfur Sveinsson var lærðasti meður í Evrópu á sinni tíð og boðn rektorsstaða við Kaupmannahafnarháskóla sem hann þáði ekki.

 

Holt í Önundarfirði en þar er minnisvarði um Brynjólf Sveinsson.

 

Holtskirkja í Önundarfirði.

Skráð af Menningar-Staður