Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

12.10.2014 20:48

Metdagur í sölvatekju var í dag -12. október 2014

 

.

F.v.: Siggeir Ingólfsson og Ingólfur Hjálmarsson.

.

 

 

Metdagur í sölvatekju var í dag -12. október 2014

 

Siggeir Ingólfsson og Ingólfur Hjálmarsson héldu í dag vestarlega á Bakkasker við Eyrarbakka til sölvatekju.

Notuðu þeir fjórhjól að þessu sinni til þess að ferja í land og var árangurinn mjög góður. 

Dagurinn varð besti dagur þessarar vertíðar með rúm 120 kílóum upp ú sjó.

Strax var haldið á Sölvabakka sem er vestasta bilið í Hótel Bakka. Þurrkuð söl frá fyrri tekju pökkuð og söl dagsins færð á grindur til þurrkunar.

Næstu daga eru aðstæður við Bakkasker til sölvatekju ágætar.  

 

.

.

.

Sölvabakki

 

Skráð af Menningar-Staður