Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

18.11.2014 08:38

Morgunverkin á Menningar-Stað

 

 

 

Morgunverkin á Menningar-Stað

 

Mjög mikil og margþætt starfsemi er í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka,   Menningar-Stað.

Siggeir Ingólfsson er staðarhaldari að Stað og er kominn snemma til starfa á hverjum morgni til þrifa og annars tilfallandi.

Hann sér til þess að allt verði eins og best verður á kosið þegar  -Vinir alþýðunnar-  koma í morgunspjall í Alþýðuhúsinu sem þar er.


 


.


 

Skráð af Menningar-Staður