Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

27.12.2014 22:23

Kiriyama Family á þriðja vinsælasata lag ársins 2014

 

Hljómsveitin Kiriyama Family frá; Eyrarbakka, Stokkseyri og Selfossi.

 

Kiriyama Family á þriðja vinsælasata lag ársins 2014

 

Hljómsveitin Amabadama er í toppsæti Árslistans 2014, samantekt allra Vinsældalista Rásar 2 á árinu, með lagið „Hossa Hossa“. Í öðru sæti samantektarlistans er Eurovision lagið „No Prejudice/Enga fordóma“ með sveitinni Pollapönk og þriðja vinsælasta lag ársins er lagið „Apart“ með Kiriyama Family.

Síðasti Vinsældalisti Rásar 2 var samantekt yfir alla lista ársins. Í hverri viku fá lögin stig í samræmi við stöðu sína á listanum. Vinsælasta lag ársins er það lag sem hlýtur flest ársstig við samantektina. Á neðangreindum lista má sjá hversu margar vikur lögin voru á listanum (ÁL).

Hér má heyra og sjá Kiriyama Family flytja lagið Apart
 
https://www.youtube.com/watch?v=_BEsi3sQV58

Vinsældalisti Rásar 2 | Árslistinn 2014 | 100 vinsælustu lögin
Samantekt, umsjón og framleiðsla: Sighvatur Jónsson / SIGVA media

ÁL. NR. FLYTJANDI LAG
15 1 AMABADAMA Hossa Hossa
13 2 POLLAPÖNK No Prejudice/Enga fordóma
14 3 KIRIYAMA FAMILY Apart
13 4 JÚNÍUS MEYVANT Color Decay
14 5 HJÁLMAR Lof
12 6 KALEO All The Pretty Girls
14 7 PHARRELL Happy
13 8 MAMMÚT Ströndin
13 9 MONO TOWN Peacemaker
12 10 VALDIMAR Læt það duga
12 11 PRINS PÓLÓ París Norðursins
11 12 KALEO I Walk On Water
13 13 BAGGALÚTUR Ég fell bara fyrir flugfreyjum
10 14 AMABADAMA Gaia
12 15 KLASSART Flugmiði aðra leið
15 16 ÁSGEIR TRAUSTI Frá mér til ykkar
13 17 BUFF Nótt allra nótta
12 18 EYÞÓR INGI & ATOMSKÁLDIN Vaka
12 19 BAGGALÚTUR Inni í eyjum
10 20 U2 Invisible
13 21 LYKKE LI No Rest For The Wicked
9 22 COLDPLAY Magic
9 23 ÁSGEIR TRAUSTI Stormurinn
12 24 TODMOBILE Úlfur
9 25 MONO TOWN Two Bullets
8 26 MAMMÚT Blóðberg
10 27 NÝDÖNSK Nýr maður
9 28 THE COMMON LINNETS Calm After The Storm
8 29 GEORGE EZRA Blame It On Me
12 30 MEGHAN TRAINOR All About That Bass
9 31 EMILÍANA TORRINI Animal Games
10 32 THE BLACK KEYS Fever
11 33 GRETA MJÖLL SAMÚELSDÓTTIR Eftir eitt lag
13 34 VIO You Lost It
9 35 NÝDÖNSK Uppvakningar
10 36 LÁRA RÚNARS Svefngengill
8 37 FIRST AID KIT My Silver Lining
8 38 HJÁLMAR & DJ FLUGVÉL OG GEIMSKIP Tilvonandi vor
9 39 MILKY CHANCE Stolen Dance
8 40 BJARTMAR & BERGRISARNIR Sólstafir
8 41 ARCTIC MONKEYS Snap Out Of It
7 42 HOZIER Sedated
6 43 MÁNI ORRASON Fed All My Days
11 44 ARCADE FIRE Afterlife
9 45 OJBA RASTA Ég veit ég vona
8 46 JOHNNY AND THE REST Wolves In The Night
10 47 BARA HEIÐA I Got Your Back
9 48 HJALTALÍN Letter To [...]
7 49 SIA Chandelier
5 50 JÓN JÓNSSON Gefðu allt sem þú átt
5 51 GEORGE EZRA Budapest
6 52 RÖKKURRÓ The Backbone
8 53 BOOGIE TROUBLE Augnablik
7 54 SKÍTAMÓRALL Þú (ert ein af þeim)
7 55 UNI STEFSON Manuel
6 56 SAM SMITH I'm Not The Only One
6 57 KALEO Broken Bones
8 58 NÝDÖNSK Diskó Berlín
8 59 CELL 7 Gal Pon Di Scene
7 60 LONDON GRAMMAR Strong
7 61 ED SHEERAN I See Fire
8 62 RÚNAR ÞÓRISSON Af stað
7 63 HELGI BJÖRNS & REIÐMENN VINDANNA Viltu dansa?
6 64 YLJA Sem betur fer
7 65 GUS GUS Crossfade
5 66 OF MONSTERS AND MEN Silhouettes
8 67 JÓN JÓNSSON Ljúft að vera til
9 68 OJBA RASTA Þyngra en tárum taki
7 69 THE BLACK KEYS Gotta Get Away
6 70 ERLEND ØYE & HJÁLMAR Fence Me In
4 71 SIGRÍÐUR THORLACIUS & SIGGI GUÐMUNDS Freistingar
10 72 ED SHEERAN Sing
6 73 LEAVES Lovesick
8 74 ÞÓRUNN ANTONÍA Sunny Side
6 75 KLASSART Landamæri
5 76 SIGRÍÐUR THORLACIUS & SÖNGHÓPURINN VIÐ TJÖRNINA Þú ert
5 77 HELGI BJÖRNSSON Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker
9 78 UNIIMOG Yfir hafið
5 79 BROKEN BELLS Holding On For Life
8 80 ARCTIC MONKEYS Arabella
5 81 U2 Ordinary Love
4 82 VALDIMAR Ryðgaður dans
8 83 BRUCE SPRINGSTEEN Just like fire would
7 84 LAY LOW Gently
7 85 CHILI & THE WHALEKILLERS Turn
5 86 ED SHEERAN Thinking Out Loud
10 87 MORRISSEY Istanbul
5 88 BRUCE SPRINGSTEEN High Hopes
7 89 EMILÍANA TORRINI Tookah
5 90 SAM SMITH & MARY J. BLIGE Stay With Me
7 91 HOZIER Take Me To Church
7 92 SPOON Do You
5 93 STEED LORD Curtain Call
6 94 PAOLO NUTINI Iron Sky
6 95 KINGS OF LEON Temple
5 96 KALEO Automobile
8 97 PRINS PÓLÓ Fallegi smiðurinn
6 98 SYKUR Strange Loop
4 99 HLJÓMSVEITIN EVA Sjálfstæðar konur eru sjarmerandi
4 100 MARK RONSON & BRUNO MARS Uptown Funk
     

 

Af www.ruv.is

.

Skráð af Menningar-Staður