Menningar-Staður
Félagsheimilið Staður á Eyrarbakka

30.06.2016 10:52

Skógræktarfélagi Eyrarbakka gefið sláttuorf

 

 

F.v.: Haukur Jónsson og Siggeir Ingólfsson. Ljósm.: Rúnar Eiríksson.

 

Skógræktarfélagi Eyrarbakka gefið sláttuorf


Haukur Jónsson, útgerðamaður Mána ÁR 70 á Eyrarbakka, kom færandi hendi uppí Hallskot í gærkveldi og færði Skógræktarfélagi Eyrarbakka slátturorf of bestu gerð.

Siggeir Ingólfsson veitti gjöfinni viðtöku og hófst fljótlega sláttur með góðum árangri.

Rúnar Eiríksson færði til myndar.


Skráð af Menningar-Staður