Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

29.01.2017 08:49

Frá Sumarferð Hrútavina í júlí 2007

 

 

Hrútavinir í Sumarferð í júlí 2007.
 

Talið f.v.: Ólafur Helgi Kjartansson, Hlynur Gylfason, Björn Ingi Bjarnason, Gunnar Marel Friðþjófsson, Erla Sigurþórsdóttir (látin), Steingrímur Jónsson, Jóhann Hallur Jónsson, Stefán Jónsson (látinn), Kjartan T. Ólafsson, Pétur Guðmundsson (látinn), Pétur Kristjánsson, Siggeir Ingólfsson, Sigurjón Vilhjálmsson, Guðmundur Gestur Þórisson, Jón Jónsson, Árni Johnsen, Bjarni Jónsson (látinn), Grímur Karlsson og Sigurjón Jónsson. 


Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

Frá Sumarferð Hrútavina í júlí 2007

Farið var um Suðurnes til Keflavíkur í skötuveislu á Þorláksmessu á sumri.
M.a. farið á bátasýningu Gríms Karlssonar.

BIBarinn við myndaskoðun í safni þúsunda.


 

 

Siggeir Ingólfsson skoðar skipið nafnlausa. Fjær er Snæfell EA 740.

Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.
.

.
Skráð af Menningar-Staður.