Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

20.02.2017 20:05

Embættisveiting fyrir vestan:- Sonur Önundarfjarðar skipaður menningarfulltrúi

 

 

Menningarfulltrúinn staddur í predikunarstól Hjarðarholtskirkju í Dölum

en þá kirkju teiknaði Dýrfirðingurinn Rögnvaldur Ólafsson.

Ljósm.: Guðmundur J. Sigurðsson.

 

Embættisveiting fyrir vestan:

- Sonur Önundarfjarðar skipaður menningarfulltrúi
 

Björn Ingi Bjarnason frá Flateyri, sonur Önundarfjarðar, nú búsettur á Eyrarbakka í Flóa,  hefur verið skipaður Menningarfulltrúi Vestfirska forlagsins í Evrópu og  Bandaríkjum Norður-Ameríku. 

Fylgja embættinu öll réttindi og hlunnindi sem þar til heyra.

 

   Gjört undir vorri hendi og innsigli 18. febrúar 2017, daginn fyrir konudaginn.
 

     Hallgrímur Sveinsson

léttadrengur og forstjóri Vestfirska forlagsins    

 

 

 

Skráð af Menningar-Staður