Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

30.12.2017 08:45

Flugeldasala á Eyrarbakka

 

 

 

Flugeldasala á Eyrarbakka

 

Flugeldasalan okkar verður sem fyrr í húsi Björgunarsveitarinnar Bjargar að Búðarstíg 21, 820 Eyrarbakka og verður opin sem hér segir:

28. desember 13:00 – 22:00
29. desember 13:00 – 22:00
30. desember 10:00 – 22:00
31. desember, gamlársdagur 10:00 – 16:00

 

Úrvalið getið þið skoðað á www.flugeldar.is/

 

Við treystum á ykkar stuðning

 

Þið megið gjarnan deila þessari færslu til þess að sem flestir sjái opnunartímann.Skráð af Menningar-Staður