Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

26.01.2018 06:31

26. janú­ar 1875 - Hegningarhúsið

 

 

Hegn­ing­ar­húsið við Skóla­vörðustíg.

 

26. janú­ar 1875 - Hegningarhúsið  

 

Hegn­ing­ar­húsið við Skóla­vörðustíg í Reykja­vík var tekið í notk­un þann 26. janúar 1875.

 

Fyrsti fang­inn var 22 ára. Hann hafði fengið sex­tán mánaða dóm fyr­ir þjófnað og til­raun til inn­brots.

 

Notk­un þess var hætt árið 2016.


Morgunblaðið.Sráð af Menningar-Staður