Menningar-Staður
Félagsheimilið Staður á Eyrarbakka

11.02.2018 08:24

Messa í Eyrarbakkakirkju 11. febrúar 2018

 

 
 
 

 

Messa í Eyrarbakkakirkju 11. febrúar 2018


Kæru vinir.

 

Nú messum við í Eyrarbakkakirkju, skírum lítið barn og börnin fá sögu og mynd. Svo göngum við til altaris og eftir messu fá fermingarbörnin hálftíma fræðslutíma í kirkjunni.

 

Kór Eyrarbakkakirkju syngur og organisti er Haukur Arnarr Gíslason.

 

Mætum vel á vetrardögum af því það hjálpar okkur að þreyja Þorrann og er alltaf hressandi.

 

Messan byrjar kl. 11 sunnudaginn 11. febrúar 2018 og fermingarfræðslan verður milli 12 og 12.40.

 

Sr. Kristján Björnsson.
 


Séra Kristján Björnsson í Eyrarbakkakirkju. Ljósm.: BIB


Skráð af Menningar-Staður