Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

24.03.2018 08:32

Fræðist um þátt ljósmynda

 

 

 

Fræðist um þátt ljósmynda

 

Inga Lára Baldvinsdóttir, sérfræðingur í Ljósmyndasafni Íslands, ætlar að vera með leiðsögn um sýninguna Sjónarhorn, ferðalag um íslenskan myndheim á morgun sunnudag 25. mars 2018 kl. 14.

 

Leiðsögn Ingu Láru verð- ur um þátt ljósmynda á sýningunni, sem er í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík.

 

Sjónarhorn er grunnsýning á sjónrænum menningararfi Íslendinga en þar eru sýnd verk úr safneign Þjóðminjasafnsins, Listasafnsins, Náttúruminjasafnsins, Þjóðskjalasafnsins, Landsbókasafnsins og Stofnunar Árna Magnússonar.

 

Leiðsögnin er ókeypis og allir velkomnir.


Morgunblaðið.


Skráð af Menningar-Staður