Menningar-Staður
Félagsheimilið Staður á Eyrarbakka

05.07.2018 07:17

5. júlí 1851 - Þjóðfundurinn var settur í Lærða skólanum í Reykjavík

 

 

Menntaskólinn í Reykjavík - áður Lærði skólinn.

 

 

5. júlí 1851 -

Þjóðfundurinn var settur í Lærða skólanum í Reykjavík

 

Þjóðfundurinn var settur í Lærða skólanum í Reykjavík þann 5. júlí 1851. Fundurinn stóð í rúman mánuð og var rætt um frumvarp dönsku stjórnarinnar um réttarstöðu Íslands.

 

 

Skráð af Menningar-Staður.