Menningar-Staður
Félagsheimilið Staður á Eyrarbakka

10.09.2018 18:47

10. sept­em­ber 1911 - Minn­is­varði um Jón Sig­urðsson

 


Jón Sigurðsson við Stjórnarráðið.

 

 

10. sept­em­ber 1911

 

- Minn­is­varði um Jón Sig­urðsson

 

 

Minn­is­varði um Jón Sig­urðsson var af­hjúpaður við Stjórn­ar­ráðshúsið við Lækj­ar­torg þann 10. september 1911 en þá voru rúm hundrað ár frá fæðingu Jóns.  Hann var fæddur að Hrafnseyri við Arnarfjörð þann 17. júní 1811.

 

Stytt­an er eft­ir Ein­ar Jóns­son og var gerð „fyr­ir sam­skot lands­manna,“ eins og sagði í Árbók­um Reykja­vík­ur.

 

Hún var flutt á Aust­ur­völl árið 1931.


Morgunblaðið 10. september 2018.

 

 

Jón Sigurðsson á Austurvelli.

 

JÓN SIGURÐSSON - FORSETI


f. 17.6.1811 -  d. 7.12.1879


Leiðtogi sjálfstæðisbaráttu Íslendinga á 19. öld.

 
Skráð af Menningar-Staður.