Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

01.02.2019 20:30

100 dagar í lokadagstónleika ÆFINGAR

 

 

 Hljómsveitin ÆFING og aðdáendur í Berlín 2015.

 

 

100 dagar í lokadagstónleika ÆFINGAR

 

 

Til allra sem málið varðar með einum eða öðrum hætti: 


Hljómsveitin ÆFING frá Flateyri varð 50 ára þann 27. desember 2018. -


100 dagar í lokadagstónleika ÆFINGAR í Bæjarbíói í Hafnarfirði hinn 11. maí 2019.

 

 Skráð af Menningar-Staður