Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

12.08.2019 07:48

Örn fékk Umhverfis- verðlaun Árborgar

 

 

Örn Óskars­son líf­fræðing­ur og fram­halds­skóla­kenn­ari á Sel­fossi.

 

 

Örn fékk Umhverfis- verðlaun Árborgar

 

 

Örn Óskars­son líf­fræðing­ur og fram­halds­skóla­kenn­ari á Sel­fossi fékk um­hverf­is­verðlaun Sveit­ar­fé­lags­ins Árborg­ar, sem voru í fyrsta sinn veitt á bæj­ar­hátíðinni  -Sum­ar á Sel­fossi-  um helg­ina.

 

Margt var til­tekið í rök­stuðningi bæj­ar­stjórn­ar fyr­ir af­hend­ingu verðlaun­anna. Þar má nefna kennslu­störf hans, vinnu við skóg­rækt­ar­svæði bæj­ar­ins í Hell­is­skógi og marg­vís­leg­ar fram­kvæmd­ir þegar hann sá um vinnu­skól­ann á Sel­fossi. Einnig hef­ur Örn verið öt­ull sem nátt­úru­ljós­mynd­ari - og held­ur meðal ann­ars úti síðu með mynd­um af fugl­um. Einnig er hann um­sjón­ar­maður heimasíðu um Veiðivötn; nátt­úruf­ar þar, afla­brögð og fleira slíkt.

 

sbs@mbl.is

Morgunblaðið 12. ágúst 2019.


 


Skráð af Menningar-Bakki.