Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

15.11.2019 20:04

Fólkið og fjárlögin

 

 

 

 

 -Fólkið og fjárlögin-

 

 

Verið öll hjartanlega velkomin

 

á opinn fund með Oddnýju og Ágústi!

 

 

Opinn fundur verður á laugardaginn 16. nóvember 2019 í húsnæði Samfylkingarinnar Eyrarvegi 5, Selfossi. kl. 11:00.Þau Ágúst Ólafur Ágústsson og Oddný G. Harðardóttir ætla að fara yfir umræðuna um fjárlögin sem fer fram í þessari viku, en auk þess verður tækifæri til að spjalla um hvað er að frétta af samgöngumálum, lækkun veiðigjalda til útgerðarinnar og heilbrigðismál.Tilvalið tækifæri til að ræða stöðuna í stjórnmálunum!Samfylkingin.
Skráð af Menningar-Bakki.